Greinasafn eftir: Vistfræðifélag Íslands

7. ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 16. Mars 2018 – önnur tilkynning

Sjöunda ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin föstudaginn 16. mars í fyrirlestrasal Hafró, Skúlagötu 4, Reykjavík.  Ráðstefnan er vettvangur til að kynna vistfræðirannsóknir á Íslandi á formi erinda og veggspjalda og eru því allir vistfræðingar hvattir til að senda inn ágrip. … Halda áfram að lesa

Birt í Ráðstefnur | Merkt

VistÍs 2018 verður haldin 16.mars – takið daginn frá

Ráðstefna vistfræðifélagsins 2018 verður haldin 16. mars næstkomandi á Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, Reykjavík. Áætlað er að ráðstefnan verði frá 9-17. Takið endilega daginn frá en nánari upplýsingar verða kynntar fljótlega. _________________________________________________________________ The annual conference of the Icelandic Ecological Society will … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur | Merkt

Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Oikos 2018, 20-22. febrúar – Travel support for research students attending Nordic Oikos 2018, 20-22 February

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til framhaldsnema sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á þriðju norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2018 í Þrándheimi, Noregi. Styrkupphæð mun miðast við að hægt verði að greiða skráningargjöld, ódýran farseðil og gistingu með … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

MARK námskeið 14-18. ágúst 2017 á Náttúrufræðistofnun

MARK hugbúnaðurinn er ókeypis og er „the state of art“ fyrir útreikninga á líftölum og öðrum lýðfræðilegum breytum og felur í sér úrvinnslu á merkja-sleppa-endurveiði gögnum. Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, námskeið | Merkt , ,

Frestur til að skrá framlög á VistÍs 2017 hefur verið framlengdur til 22.mars.

Frestur til að skrá framlög á VistÍs 2017 hefur verið framlengdur til 22.mars. Ráðstefnudagskrá verður kynnt 29.mars á heimasíðu félagsins. Hægt er að skrá framlög á ráðstefnua hér

Birt í Óflokkað, Ráðstefnur | Merkt

Opnað fyrir skráningu á VistÍs 2017!

Sjötta ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin dagana 28-29. apríl í Háskólanum á Hólum í Hjaltadal. Halda áfram að lesa

Birt í Ráðstefnur

VistÍs félagi | VistÍs membership

Félagsmenn geta orðið allir þeir sem hafa lokið háskólaprófi í líffræði eða skyldum greinum og styðja tilgang félagsins. Sá sem óskar að gerast félagi skal senda stjórn félagsins skriflega umsókn um inngöngu: Beiðni um inngöngu, ásamt heimilisfangi, netfangi og kennitölu … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu