Vistfræðifélag Íslands

Vistfræðifélag Íslands var stofnað í Öskju náttúrufræðihúsi, stofu N-132, þann 6, nóvember 2009. Hlutverk félagsins er að efla íslenskar vistfræðirannsóknir. Hlutverki sínu hyggst félagið sinna með því að:

  1. Stuðla að kynningum á rannsóknum íslenskra vistfræðinga og vistfræðinema,
  2. efla tengsl milli þeirra sem sinna vistfræðirannsóknum,
  3. stuðla að samræmingu vistfræðirannsókna á Íslandi.

Stjórn Vistfræðifélags Íslands skipa:

  • Ingibjörg Svala Jónsdóttir, formaður
  • Gísli Már Gíslason, gjaldkeri
  • Erpur Snær Hansen, ritari
  • Tómas Grétar Gunnarsson, meðstjórnandi
  • Jóhann Þórsson, meðstjórnandi
  • Ágústa Helgadóttir, meðstjórnandi
  • Freydís Vigfúsdóttir, varastjórnarmaður

Netfang Vistfræðifélagsins er vistfraedifelag@gmail.com

Lög Vistfræðifélags Íslands

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s