Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

MARK námskeið 14-18. ágúst 2017 á Náttúrufræðistofnun

MARK hugbúnaðurinn er ókeypis og er „the state of art“ fyrir útreikninga á líftölum og öðrum lýðfræðilegum breytum og felur í sér úrvinnslu á merkja-sleppa-endurveiði gögnum. Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, námskeið | Merkt , ,

Dagskrá 5. ráðstefnu Vistfræðifélagsins og dagskrá aðalfundar / Conference program and AGM

Dagskrá 5. ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands liggur nú fyrir. Dagskrá og ágrip Ráðstefnan verður haldin í fundarsal Verkís að Ofanleiti 2, fimmtudaginn 3. mars. Við hvetjum ykkur til að skrá þátttöku fyrir 29. febrúar til að auðvelda skipulag veitinga á: Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur

Ferðastyrkir til framhaldsnema til að sækja Norrænu vistfræðiráðstefnuna Nordic Oikos 2016 // Travel support for research students attending Nordic Oikos 2016

Vistfræðifélag Íslands auglýsir ferðastyrki til framhaldsnema sem eru skráðir félagsmenn og hyggjast kynna rannsóknir sínar á annarri norrænu vistfræðiráðstefnunni, Nordic Oikos 2016 í Turku, Finnlandi 2.-4. febrúar. Veittir verða átta styrkir að upphæð: 80.000 ISK á hvern nema* Leiðbeiningar fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur

Norræna vistfræðiráðstefnan Nordic Oikos 2016

Það fer að styttast í að lokað verður fyrir skráningu framlaga á Norrænu vistfræðiráðstefnuna Nordic Oikos 2016.  Annað hvert ár skipuleggur eitt norðurlandanna ráðstefnuna til að fá saman vísindamenn sem vinna að vistfræði og þróunarfræði. Fyrsta Nordic Oikos var haldin … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur

Heillaóskir til Snorra Baldurssonar

Stjórn Vistfræðifélags Íslands vill óska þér hjartanlega til hamingju með að vera kjörinn í embætti formanns Landverndar 9. maí sl. Landvernd hefur unnið gríðarmikið og gott starf í baráttunni fyrir verndun íslenskrar náttúru og við að auka fræðslu almennings um … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir

Skráning á vorráðstefnuna hefur verið opnuð // Registration is now open

VistÍs 2015 – Önnur tilkynning / scroll down for English Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin á Hótel Stykkishólmi þann 23.-24. mars næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar rannsóknir á sviði vistfræði og ræða önnur tengd málefni. Ráðstefnan … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur

VistÍs 2014 áminning / EcoIce 2014 reminder

Skráning erinda og veggspjalda hefur verið framlengd fram á föstudag, 21.mars vegna eftirspurna. Skráning á ráðstefnuna sjálfa verður áfram opin fram til 31. mars. Registration for presentations has been extended to March 21. The symposiums registration will be open to March … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Ráðstefnur