Greinasafn fyrir flokkinn: Frá Vistfræðifélaginu

VistÍs 2018 verður haldin 16.mars – takið daginn frá

Ráðstefna vistfræðifélagsins 2018 verður haldin 16. mars næstkomandi á Hafrannsóknastofnun, Skúlagötu 4, Reykjavík. Áætlað er að ráðstefnan verði frá 9-17. Takið endilega daginn frá en nánari upplýsingar verða kynntar fljótlega. _________________________________________________________________ The annual conference of the Icelandic Ecological Society will … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur | Merkt

VistÍs félagi | VistÍs membership

Félagsmenn geta orðið allir þeir sem hafa lokið háskólaprófi í líffræði eða skyldum greinum og styðja tilgang félagsins. Sá sem óskar að gerast félagi skal senda stjórn félagsins skriflega umsókn um inngöngu: Beiðni um inngöngu, ásamt heimilisfangi, netfangi og kennitölu … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu

Dagskrá 5. ráðstefnu Vistfræðifélagsins og dagskrá aðalfundar / Conference program and AGM

Dagskrá 5. ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands liggur nú fyrir. Dagskrá og ágrip Ráðstefnan verður haldin í fundarsal Verkís að Ofanleiti 2, fimmtudaginn 3. mars. Við hvetjum ykkur til að skrá þátttöku fyrir 29. febrúar til að auðvelda skipulag veitinga á: Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur

Heillaóskir til Snorra Baldurssonar

Stjórn Vistfræðifélags Íslands vill óska þér hjartanlega til hamingju með að vera kjörinn í embætti formanns Landverndar 9. maí sl. Landvernd hefur unnið gríðarmikið og gott starf í baráttunni fyrir verndun íslenskrar náttúru og við að auka fræðslu almennings um … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir

Skráning á vorráðstefnuna hefur verið opnuð // Registration is now open

VistÍs 2015 – Önnur tilkynning / scroll down for English Fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin á Hótel Stykkishólmi þann 23.-24. mars næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar rannsóknir á sviði vistfræði og ræða önnur tengd málefni. Ráðstefnan … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur

Dagskrá VistÍs 2014 og aðalfundur Vistfræðifélags Íslands

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands, VistÍs 2014, ásamt aðalfundi félagsins mun fara fram miðvikudaginn 2.apríl í sal Norræna hússins í Reykjavík. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og efla tengsl milli vistfræðinga. Fjölbreytt erindi og veggspjaldakynningar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur

Norræna vistfræðiráðstefna 3.-6. feb. 2014 / Nordic Oikos conference 3-6 Feb. 2014.

Norrænu vistfræðisamtökin Oikos munu í samstarfi við Sænska vistfræðifélagið Oikos standa að norrænu vistfræðiþingi 3.-6. febrúar 2014. Þingið verður haldið á Náttúrufræðisafni Svíþjóðar í Stokkhólmi. Sjá nánari upplýsingar um ráðstefnuna  í fréttabréfi Oikos og á vefsíðu ráðstefnunnar. Vistfræðifélag Íslands hvetjur … Halda áfram að lesa

Birt í Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur