VistÍs 2016 – fyrsta tilkynning

Kæru félagar

Vistfræðifélag Íslands vekur athygli á Vistfræðiráðstefnunni 2016, sem haldin verður í Reykjavík fimmtudaginn 3. mars.

Vistfræðingar á öllum sviðum eru hvattir til að kynna rannsóknir sínar en undirbúningsnefnd hvetur þó eftirfarandi aðila sérstaklega til að senda inn framlög:

  •      Nemar sem styrktir verða til farar á Oikos-ráðstefnuna í febrúar.
  •       Þeir sem komið hafa nærri málefnum villtra dýra sem talin eru valda tjóni.

Aðalfundur félagsins verður haldinn sama dag.

Kveðja,

Stjórnin

Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.