Dagskrá 5. ráðstefnu Vistfræðifélagsins og dagskrá aðalfundar / Conference program and AGM

Dagskrá 5. ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands liggur nú fyrir.

Dagskrá og ágrip

Ráðstefnan verður haldin í fundarsal Verkís að Ofanleiti 2, fimmtudaginn 3.
mars. Við hvetjum ykkur til að skrá þátttöku fyrir 29. febrúar til að
auðvelda skipulag veitinga á:

Aðalfundur verður haldinn sama dag eins og áður var tilkynnt. Dagskrá
verður samkvæmt lögum félagsins:

1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins.
2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.
3. Lagabreytingar, ef einhverjar eru.
4. Kosning stjórnar og varastjórnar. – Að þessu sinni verður kosið um sæti
formanns, tveggja stjórnarmanna og eins til vara.
5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og tveggja til vara.
6. Ákvörðun árgjalds.
7. Önnur mál.

—————-English—————–
Dear Vistís members,

The conference schedule is now available.

Schedule and abstracts

The annual conference and the annual general meeting will be held on the
3rd of March at Verkís, Ofanleiti 2 in Reykjavík. Please register before the 29th of February at  to facilitate the organisation of logistics.

 

Þessi færsla var birt undir Frá Vistfræðifélaginu, Fréttir, Ráðstefnur. Bókamerkja beinan tengil.