Dagskrá VistÍs 2014 og aðalfundur Vistfræðifélags Íslands

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands, VistÍs 2014, ásamt aðalfundi félagsins mun fara fram miðvikudaginn 2.apríl í sal Norræna hússins í Reykjavík. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og efla tengsl milli vistfræðinga. Fjölbreytt erindi og veggspjaldakynningar eru á dagskrá.

Skráningargjald: 1500 kr

Hægt er að nálgast dagskrá, ágrip og skráningarsíðu ráðstefnunnar hér: /

Eldri VistÍs 2014 fréttir

————–

EcoIce 2014 program and the annual general meeting of the Ecological Society of Iceland

Ecological Society of Iceland symposium, EcoIce 2014, and the society´s annual general meeting will be held on April 2nd  at the Nordic House in Reykjavik. The conference provides a platform for promoting Icelandic ecological research and provides a venue for informal dialogue and discussions among ecologists. A wide range of talks and posters will be presented.

Registration fee: 1500 kr.

You can access the program, abstracts and conference registration page here:  /

Older EcoIce 2014 announcement’s

Þessi færsla var birt þann Frá Vistfræðifélaginu, Ráðstefnur. Bókamerkið varanlega slóð.